Könnun mánaðarins

Hvað af eftirfarandi hræðist þú mest?
 

Vissir þú að ...

Reglubundin hreyfing bætir líðan og lífsgæði. Hreyfing liðkar og styrkir líkamann, eykur úthald og leiðir til framleiðslu vellíðunarhormónsins endorphine
Fjölmiðlar

Starfsfólk Heilsustöðvarinnar deilir upplýsingum og fróðleik til almennings í töluverðu mæli í gegnum fjölmiðla. Við höfum komið fram í viðtölum í sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum og tímaritum.

Viðfangsefni

Starfsmenn í meðferðarteymi Heilsustöðvarinnar geta fjallað um mismunandi viðfangsefni á sviði geðheilsu, líkamlegrar heilsu, sálfræði, næringarfræði og félagsráðgjafar. Hér eru nokkur af þeim viðfangsefnum sem hafa vakið áhuga fjölmiðla og almennings:

Þunglyndi

Kvíði

Streita og streitustjórnun

Sorg og sorgarviðbrögð

Næring og heilsa

Svefnleysi og meðferð við svefnleysi

Áhrif efnahagsþrenginga á geðheilsu

 


Vinsamlegast hafið samband í síma 534 8090 ef óskað er eftir aðkomu okkar að umræðum í fjölmiðlum.


Dæmi um Heilsustöðina í Fjölmiðlum

 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Svefnleysi
 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Sorg og sorgarviðbrögð
 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Áhrif kreppunnar á geðheilsu
 • Ísland í bítið á Bylgjunni/Áramótaheit
 • Fréttir Stöðvar 2/Minningarsíður á netinu í kjölfar andláts
 • Fréttir Stöðvar 2/Áhrif efnahagskreppunnar á geðheilsu
 • Fréttir Stöðvar 2/Ofbeldiskennd orðræða á netinu
 • Ísland í dag á Stöð 2/Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi
 • Ísland í dag á Stöð 2/Níð og rógburður á netinu
 • Kompás Stöðvar 2/Þunglynd þjóð
 • Vikan/Ný lausn við svefnleysi
 • Fréttablaðið/Svefn og svefnleysi
 • Morgunþáttur Rásar 2/Svefnleysi